アイスランド語のfráはどういう意味ですか?

アイスランド語のfráという単語の意味は何ですか?この記事では,完全な意味,発音,バイリンガルの例,アイスランド語でのfráの使用方法について説明しています。

アイスランド語fráという単語は,からを意味します。詳細については,以下の詳細をご覧ください。

発音を聞く

単語fráの意味

から

particle

その他の例を見る

En þar eð Mercator birti einnig í bókinni mótmæli Lúters frá 1517 gegn sölu aflátsbréfa var Chronologia sett á lista kaþólsku kirkjunnar yfir bannaðar bækur.
しかし,ルターが1517年に免罪符の発行に抗議したことを記載したため,「クロノロギア」はカトリック教会の禁書目録に載せられました。
Katrín mikla frá Rússlandi tilkynnti, seint á 18. öld, að hún ætlaði að ferðast um suðurhluta ríkidæmis síns í fylgd með nokkrum erlendum sendiherrum.
18世紀の後半,ロシア大帝エカテリーナ2世は,自分が治める帝国の南部地域を諸外国の大使を連れて視察するという布告を出しました。
„Við þurftum að venjast alls konar nýjum siðum,“ segja tvær systur á þrítugsaldri sem fluttust frá Bandaríkjunum til Dóminíska lýðveldisins.
ドミニカ共和国で奉仕している,米国出身でどちらも20代後半の実の姉妹は,「慣れない風習がとてもたくさんありました」と語り,「それでも,自分たちの受けた任命地での奉仕を粘り強く行ないました。
Hugrekkið til að flytja öðrum sannleikann, einnig þeim sem eru boðskapnum andsnúnir, kemur ekki frá sjálfum okkur.
音信に反対する人も含め,人々に真理を語るための勇気は,わたしたちから出るのではありません。
Ég hef beðið hundruð ungra kvenna að segja mér frá sínum heilögu stöðum.
わたしは今まで何百人もの若い女性に,個人的な「聖なる場所」について話してもらいました。
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“
イエスは,多くのユダヤ人がまたしてもエホバの清い崇拝から逸脱してしまった事実を認めて,「神の王国はあなた方から取られ,その実を生み出す国民に与えられるのです」と言われました。(
(2. Kroníkubók 26:3, 4, 16; Orðskviðirnir 18:12; 19:20) ‚Ef einhver misgjörð kann að henda okkur‘ og við fáum viðeigandi leiðréttingu frá orði Guðs skulum við því sýna svipaðan þroska, andlega skarpskyggni og auðmýkt og Barúk. — Galatabréfið 6:1.
歴代第二 26:3,4,16。 箴言 18:12; 19:20)ですからわたしたちも,『それと知らずに何か誤った歩みをして』,神の言葉から必要な助言を受けるときには,バルクの円熟性,霊的な識別力,謙遜さに倣いましょう。 ―ガラテア 6:1。
Á hverju ári bíða þúsundir ungra manna, kvenna og eldri hjóna, spennt eftir því að fá sérstakt bréf frá Salt Lake City.
毎年,何万人もの若い男女や多くのシニア夫婦が,ソルトレーク・シティーから特別な手紙が届くのを首を長くして待っています。
Hneykslanlegasta höfnunin á yfirráðum Guðs kemur frá klerkum kristna heimsins sem hafa tekið erfikenningar manna fram yfir tæran sannleika Biblíunnar.
神の権威を否定する最もひどい考え方は,聖書の清い真理を人間の作り上げた伝承とすり替えたキリスト教世界の僧職者に由来しています。(
Það getur hjálpað þér að greina ranghugmynd frá staðreynd.
その点について聖書そのものに書かれている事柄をよく調べれば,事実が俗説とは異なることに気づかれるでしょう。
Þeir notuðu alls 1.202.381.302 klukkustundir í að segja öðrum frá ríki Guðs.
その人たちは,そうした活動におざなりに携わったのではありません。
Mundu að gleði kemur frá Guði og er einn af eiginleikunum sem mynda ávöxt andans.
喜びが神の霊の実の一部であることも忘れないでください。(
32 Jesaja lýsir nú yfir: „Sjá, ég og synirnir, sem [Jehóva] hefir gefið mér, vér erum til tákns og jarteikna í Ísrael frá [Jehóva] allsherjar, sem býr á Síonfjalli.“
32 (イ)今日だれが『しるしや奇跡』としての役割を果たしていますか。(
Þessi hreyfing á sér stað um 15 sinnum á mínútu og er stýrt með taktföstum boðum frá stjórnstöð í heilanum.
横隔膜は,脳にある忠実な司令部から,1分につきそれを約15回行なうようにとの命令を受けます。
(Matteus 6:9, 10) Er hinir smurðu segja öðrum frá undraverkum Guðs bregðast fleiri og fleiri af múginum mikla jákvætt við.
マタイ 6:9,10)油そそがれた者たちが神のくすしいみ業について他の人たちに告げる時,大群衆がそれにこたえ応じ,その数は常に増大してゆきます。
Það var enn ekki kominn tími til að aðgreina illgresið frá hveitinu, það er að segja falskristna menn frá þeim sönnu.
雑草のような偽クリスチャンが,小麦のような真のクリスチャンから分けられる時は,まだ来ていませんでした。
(Opinberunarbókin 20:12, 13) Jóhannes postuli segir frá annarri sýn í 21. kafla Opinberunarbókarinnar sem rætist í þúsundáraríki Jesú Krists.
啓示 20:12,13)啓示 21章で,使徒ヨハネは別の幻を記録しており,それはキリスト・イエスの千年統治の期間中に成就するものです。
Það er tilfinning sem engar tæknibrellur frá Hollywood geta jafnast á við!
ハリウッドの特撮も,その気持ちの快さにはかなわないのです。
Svo segir [Jehóva], sá er þig hefir skapað og þig hefir myndað frá móðurkviði, hann sem hjálpar þér: Óttast þú eigi, þjónn minn Jakob, og þú Jesjúrún, sem ég hefi útvalið.“
あなたを造った方,あなたを形造った方,あなたを腹の時から助けたエホバはこのように言われた。『 わたしの僕ヤコブよ,わたしの選んだエシュルンよ,あなたは恐れてはならない』」。(
Forgangsröðun verkanna sköpuðu togstreitu og drógu athygli okkar frá sýninni sem bræðurnir miðluðu okkur.
優先度が競合するようになり,幹部の兄弟たちから教わったビジョンからそれてしまうのです。
Matteusarguðspjall greinir frá því að Jesús hafi læknað fólkið svo það mætti „rætast, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns: ‚Hann tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora.‘“ (Matt 8:17).
マタイによる福音書には,主が彼らを癒やされたのは「預言者イザヤによって『彼は,わたしたちのわずらいを身に受け,わたしたちの病を負うた』と言われた言葉が成就するため」であると記されています(マタイ8:17 )。
Áður en hann reisti Lasarus upp frá dauðum „hóf [hann] upp augu sín og mælti: ‚Faðir, ég þakka þér að þú hefur bænheyrt mig.
例えば,ラザロを復活させる前に,『目を天のほうに向けて,こう言いました。「 父よ,わたしの願いを聞いてくださったことを感謝いたします。
9 Getur mannlegur máttur frelsað okkur frá þessu vonda ástandi?
9 人間の努力でこうした悪い状態から救出されることは可能でしょうか。
3 Ísraelsættkvíslirnar 12 voru ein sameinuð þjóð í rösklega 500 ár frá því að þær yfirgáfu Egyptaland fram yfir dauða Salómons Davíðssonar.
3 イスラエルがエジプトを出た時からダビデの子ソロモンの死に至る500年余りの期間,イスラエルの十二部族は一つの国として統一されていました。
Þaðan í frá hafa þeir leitast við að rísa undir þeirri ábyrgð að lifa í samræmi við nafnið og kunngera það.
それ以来,その弟子たちは自分たちの名にふさわしく生き,その名を知らせるという責任を果たすよう努めてきました。

アイスランド語を学びましょう

アイスランド語fráの意味がわかったので、選択した例からそれらの使用方法と読み方を学ぶことができます。 そして、私たちが提案する関連する単語を学ぶことを忘れないでください。 私たちのウェブサイトは常に新しい単語と新しい例で更新されているので、アイスランド語であなたが知らない他の単語の意味を調べることができます。

アイスランド語について知っていますか

アイスランド語はゲルマン語であり、アイスランドの公用語です。 これはインド・ヨーロッパ語族であり、ゲルマン語グループの北ゲルマン語族に属しています。 アイスランド語話者の大多数はアイスランドに住んでおり、約32万人です。 8,000人以上のネイティブアイスランド語話者がデンマークに住んでいます。 この言語は、米国では約5,000人、カナダでは1,400人以上が話しています。 アイスランドの人口の97%がアイスランド語を母国語と見なしていますが、アイスランド以外のコミュニティ、特にカナダでは話者の数が減少しています。