Hvað þýðir wettelijk í Hollenska?
Hver er merking orðsins wettelijk í Hollenska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota wettelijk í Hollenska.
Orðið wettelijk í Hollenska þýðir löglegur. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.
Merking orðsins wettelijk
lögleguradjective Ik ben Jimmy's wettelijke voogd. Ég er löglegur umsjķnamađur Jimmys. |
Sjá fleiri dæmi
Toen kwam bij de verkiezingen van 1948 de blanke Nasionale Party aan de macht, die beloofde zich voor de wettelijke regeling van het apartheidsbeleid in te zetten. Í kosningum árið 1948 komst þjóðarflokkur hvítra manna til valda og hét því að vinna að löggjöf um aðskilnað kynþáttanna. |
Dit dient ons vertrouwen in Jezus te vergroten; hij heerst niet door onrechtmatige inbezitneming maar krachtens een vastgestelde wettelijke regeling, een goddelijk verbond. Þessi vitneskja ætti að auka traust okkar til Jesú; hann hefur ekki hrifsað til sín völd með ólöglegum hætti heldur ríkir hann í samræmi við löggiltan sáttmála frá Guði. |
Geven wij elk afzonderlijk door onze levenswijze te kennen dat wij ervan overtuigd zijn dat Jezus nu regeert als Degene die het wettelijke recht heeft? Sýnum við hvert og eitt, með því hvernig við lifum, að við séum sannfærð um að Jesús ríki nú eins og sá sem hefur réttinn til ríkis? |
Het Hof van Appèl vatte de uitspraak samen door te zeggen dat „krachtens de wet van deze Staat . . . wij een zwangere vrouw niet wettelijk kunnen verplichten toe te stemmen in een invasieve medische procedure”. Áfrýjunardómstóllinn dró saman niðurstöðu sína með þeim orðum að „samkvæmt lögum þessa ríkis . . . er ekki hægt að leggja þá lagakvöð á barnshafandi konu að samþykkja inngripsaðgerð.“ |
Tenminste, dat zou onvermijdelijk zijn geweest als Jehovah niet in een wettelijke oplossing had voorzien om zulke slaven vrij te kopen. (Rómverjabréfið 5:12; 6:16, 17, Biblía 21. aldar) Og það hefði líka verið óhjákvæmilegt til frambúðar ef Jehóva hefði ekki beitt lagalegu úrræði til að kaupa þessa þræla lausa. |
Later werd het hedendaagse Besturende Lichaam duidelijker geïdentificeerd in de uitgave van 1 april 1972 in het artikel „Een besturend lichaam onderscheiden van een wettelijke corporatie”. Hinn 15. desember 1971 (1. júní 1972 á íslensku) komu síðan nánari skýringar í blaðinu á hlutverki hins stjórnandi ráðs okkar tíma, í grein sem hét „Hið stjórnandi ráð og hið löggilda félag tvennt ólíkt.“ |
De wijze Schepper voorzag hierin via nog een wettelijke regeling: het verbond voor een priester als Melchizedek. Þess vegna gerði skaparinn sáttmálann um prest að hætti Melkísedeks. |
Is dit dan het tijdstip waarop een baby wettelijk als een levend wezen wordt beschouwd? Er barnið þá fyrst lifandi í lagalegum skilningi þegar þeim meðgöngutíma er náð að landslög heimila ekki lengur fóstureyðingu? |
Maar al te vaak wordt het uit gewoonte slaan en verkrachten van vrouwen en meisjes beschouwd als ’persoonlijke zaken’ die anderen — of dat nu wettelijke autoriteiten of medisch personeel betreft — niet aangaan.” Allt of algengt er að vanabundið ofbeldi og nauðgun kvenna og stúlkna sé álitið ‚einkamál‘ sem öðrum kemur ekki við — hvorki dóms- né heilbrigðisyfirvöldum.“ |
De uitdrukking „huwelijksbed” duidt op seksuele gemeenschap tussen een man en een vrouw die wettelijk met elkaar getrouwd zijn. (Hebreabréfið 13:4) Orðið „hjónasængin“ táknar hér kynlíf manns og konu sem eru löglega gift hvort öðru. |
Bovendien geldt daar een wettelijk vereiste van minimaal anderhalf uur rijles in het donker en ook iets meer dan twee uur les op de autosnelweg. Þar er þess einnig krafist að ökunemendur fái minnst einnar og hálfrar stundar æfingu í akstri að næturlagi og rúmlega tveggja stunda akstri á hraðbraut. |
Na de Tweede Wereldoorlog konden we ons werk weer zonder wettelijke beperkingen voortzetten. Eftir síðari heimstyrjöldina gátum við haldið áfram starfinu án nokkurra hafta. |
Wij kunnen dus begrijpen waarom Paulus zei dat dit „een dienovereenkomstig beter verbond is, dat wettelijk bevestigd is op betere beloften” (Hebreeën 8:6). Við skiljum nú hvers vegna Páll sagði að þetta væri ‚betri sáttmáli sem byggðist á betri fyrirheitum.‘ |
Er kwam een wijziging in het bestuur van bepaalde wettelijke corporaties, waardoor het Besturende Lichaam zich vollediger op de geestelijke belangen van Gods volk kon concentreren in plaats van zich door dagelijkse wettelijke aangelegenheden te laten afleiden. Breyting var gerð á forystu ýmissa lögskráðra félaga, þannig að hið stjórnandi ráð gæti einbeitt sér betur að andlegum hagsmunum fólks Guðs í stað þess að vera upptekið af lagalegum hversdagsatriðum. |
Toen werd tot Zedekía, de laatste koning van Juda die op Jehovah’s troon zat, gezegd: „Zet af de kroon. . . . ze zal stellig van niemand worden totdat hij komt die het wettelijke recht heeft, en ik moet het aan hem geven.” — Ezechiël 21:25-27. Þetta ríki skal ekki heldur vera til, uns sá kemur, sem á réttinn til ríkis. Honum mun ég selja ríkið í hendur.“ — Esekíel 21:25-27, neðanmáls. |
Jezus’ eerste volgelingen pasten ditzelfde principe toe wanneer ze hun wettelijke rechten verdedigden. Fylgjendur Jesú á fyrstu öld fylgdu á viðeigandi hátt sömu meginreglu þegar þeir vörðu lagaleg réttindi sín. |
Er werd in november een bijzondere bijbelstudieactiviteit gerapporteerd in de volgende landen waar ons werk onlangs wettelijke erkenning heeft gekregen: Skýrslur frá eftirfarandi löndum, þar sem starf okkar hefur nýlega verið opinberlega viðurkennt, greindu frá einstöku biblíunámsstarfi í nóvember: |
Indien zij ongehuwd zijn, laten zij dan leren geen hoererij te bedrijven, maar een wettelijk huwelijk aan te gaan. . . . Ef þeir eru ógiftir skulu þeir læra að lifa ekki í saurlífi heldur að ganga í heiðvirt hjónaband. . . . |
In recente tijd hebben Jehovah’s Getuigen zich insgelijks beijverd om wettelijke erkenning van hun werk te verkrijgen en in Oost-Duitsland, Hongarije, Polen, Roemenië, Benin en Myanmar (Birma) zijn zij hierin ook geslaagd. (Postulasagan 16:35-40; 25:8-12; Filippíbréfið 1:7) Á sama hátt hafa vottar Jehóva sótt um og fengið starf sitt viðurkennt með lögum í Austur-Þýskalandi, Ungverjalandi, Póllandi, Rúmeníu, Benín og Myanmar (Búrma) ekki alls fyrir löngu. |
Uit die woorden blijkt dat het beloofde „zaad”, hij „die het wettelijke recht” had, nog moest komen. (Esekíel 21:26, 27) Þessi orð gefa til kynna að fyrirheitna ,sæðið‘ — „sá . . . sem hefir réttinn“ — væri enn ókomið. |
Maar hoe moeten we de enorme verscheidenheid aan wettelijke vereisten, procedures en zelfs gangbare plaatselijke gewoonten bezien? En hvernig eigum við að líta á öll þau mismunandi lög, viðhafnarsiði eða staðbundnar hefðir sem farið er eftir? |
Hun zoon Obed werd als Naomi’s nakomeling en de wettelijke erfgenaam van Elimelech beschouwd. — Ruth 2:19, 20; 4:1, 6, 9, 13-16. Óbeð, sonur þeirra, var álitinn sonur Naomí og lögerfingi Elímeleks. — Rutarbók 2:19, 20; 4:1, 6, 9, 13-16. |
Het predikingswerk in Quebec wordt wettelijk erkend Starfsemi Votta Jehóva fær lagalegan rétt í Quebec |
In 1975 hadden Jehovah’s Getuigen om wettelijke erkenning van hun werk verzocht. Árið 1975 höfðu vottar Jehóva sótt um lagalega viðurkenningu á starfi sínu. |
De Getuigen maken bijvoorbeeld gebruik van het Wachttorengenootschap als een wettelijk instrument — een van de vele in diverse landen — om hen in staat te stellen het werk te volbrengen dat erin bestaat hun medemensen te helpen, vooral in geestelijk opzicht. (Rómverjabréfið 13:1; Jakobsbréfið 1: 25) Til dæmis nota vottarnir Varðturnsfélagið sem lögskráð tæki — eitt af mörgum víða um lönd — til að vinna það starf sitt að hjálpa öðrum mönnum, einkum andlega. |
Við skulum læra Hollenska
Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu wettelijk í Hollenska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Hollenska.
Uppfærð orð Hollenska
Veistu um Hollenska
Hollenska (Nederlands) er tungumál í vestrænni grein germönsku tungumálanna, talað daglega sem móðurmál af um 23 milljónum manna í Evrópusambandinu — aðallega búsettir í Hollandi og Belgíu — og annað tungumál 5 milljóna manna. Hollenska er eitt þeirra tungumála sem er náskylt þýsku og ensku og er talið blanda af þessu tvennu.