What does tímabil in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tímabil in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tímabil in Icelandic.

The word tímabil in Icelandic means era, period, epoch. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tímabil

era

noun (an approximation of spatio-temporal bounds marked by cultural or natural phenomena)

Viđ erum ađ hefja nũtt tímabil, án ofbeldis.
We are here to usher in a new era without violence.

period

noun

Hverjar eru hugsanir ykkar og tilfinningar er þið íhugið þetta tímabil?
What are your thoughts and feelings as you contemplate this period of time?

epoch

verb noun

See more examples

Tímabil á ári
Coupon rate
Hvenær stóð þetta tímabil yfir?
When was this period?
Garðar: Í stað þess að tíðirnar sjö séu sjö bókstafleg ár hljóta þær að vera miklu lengra tímabil.
Cameron: So, rather than being literal years, the seven times must involve a longer period of time.
Næstu tímabil dró ekki sérstaklega til tíðinda hjá liðinu.
An engagement on the following day proved less successful for America's crew.
12 Jesús sagði að þetta tímabil hæfist með þessum atburðum: „Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum.“
12 Jesus said that this period of time would begin with these events: “Nation will rise against nation and kingdom against kingdom, and there will be food shortages and earthquakes in one place after another.”
Þar af leiðandi hafa þjónar Jehóva lengi gert sér ljóst að telja bæri hið spádómlega tímabil, sem hófst á 20. stjórnarári Artaxerxesar, frá 455 f.o.t., og að Daníel 9:24-27 benti þannig til haustsins 29 er Jesús átti að hljóta smurningu sem Messías.
As a result, Jehovah’s servants have long recognized that the prophetic time period that began in the 20th year of Artaxerxes was to be counted from 455 B.C.E. and thus that Daniel 9:24-27 reliably pointed to the year 29 C.E. in the autumn as the time for the anointing of Jesus as the Messiah.
Jesús sagði að hann myndi vera með lærisveinum sínum allt til enda veraldar. Það tímabil stendur núna yfir.
Jesus stated that he would be with his disciples right up to the conclusion of the system of things, where we now are.
Skipting jarðsögunnar í aðgreind tímabil er að mestu leyti byggð á breytingum á setbergslögum sem marka meiriháttar breytingar af einhverju tagi.
The division of earth history into separate periods is largely based on visible changes in sedimentary rock layers that demarcate major changes in conditions.
(Daníel 9: 24, 25, Biblían 1859) Hver þessara ‚sjöunda‘ eða vikna var sjö ára tímabil.
(Daniel 9:24, 25) Each one of these “weeks” was seven years long.
Það hafa komið tímabil þar sem við vorum ekki svo sterk í trúnni.
Through the years, there were times when our spirituality weakened.
(Daníel 8: 17, 19; 9: 24-27) Þessi biblíuspádómur spannar langt tímabil, ekki bara nokkur hundruð ár heldur yfir tvö þúsund — nánar tiltekið 2520 ár!
(Daniel 8:17, 19; 9:24-27) This Bible prophecy stretches over a long period of time, not for just a few hundred years, but for more than two millenniums —2,520 years!
Að mati marxista stendur það tímabil mannkynssögunnar enn.
Further changes in the circumscription of the genus are expected as research continues.
Ef við berum þetta saman við dæmisöguna um netið sjáum við að söfnun fiskjar í netið átti að ná yfir langt tímabil. — Matteus 13: 36-43.
Paralleling this with the illustration of the dragnet, we see that the drawing of creatures into the net was to extend over a long period of time. —Matthew 13:36-43.
Hvaða atburðir einkenndu „eina tíð, tvær tíðir og hálfa tíð“ í Daníel 7:25 og í hvaða öðrum ritningarstöðum er minnst á hliðstætt tímabil?
What events characterized the “time, and times and half a timeof Daniel 7:25, and in which other scriptures is a parallel time period mentioned?
„Nú er hafið tímabil sem einkennist af áhyggjum og kvíða,“ sagði blaðamaðurinn Harriet Green í grein í dagblaðinu The Guardian árið 2008.
“We are entering a new age of anxiety,” said journalist Harriet Green in a 2008 article in The Guardian.
Sjónvarpsmenn viðurkenna þar af leiðandi þann möguleika að fólk geti orðið „kaldlynt eða ónæmt“ af því að horfa á ofbeldisverk í sjónvarpi yfir alllangt tímabil, og að börnum á öllum aldri sé sérstaklega hætt við því.
Consequently, broadcasters admit the possibility that over a period of time, viewing the portrayal of violence on television may have “a desensitising or trivialising effect particularly on children,” whatever their age.
Um þetta tímabil (og sögu síðari konunga) má lesa í sex sögulegum bókum Biblíunnar.
You can read of this period (and the history of later kings) in six historical books of the Bible.
Hann komst í gegnum erfitt tímabil í lífinu með aðstoð Antonios, góðs vinar síns.
With the help of his dear friend Antonio, he got through a rough patch in his life.
Bókin spannar rétt rúmlega tveggja mánaða tímabil og er skrifuð af Móse, ef frá er talinn síðasti kaflinn. * (5.
Written by Moses except for the last chapter, the book of Deuteronomy covers a period of a little over two months.
Þúsund ára tímabil friðar sem hefst þegar Kristur kemur til að ríkja sjálfur á jörðu (TA 1:10).
The thousand-year period of peace that will begin when Christ returns to reign personally on the earth (A of F 1:10).
Daníel 7:25 talar líka um tímabil þegar ‚hinir heilögu hins hæsta eru kúgaðir.‘
Daniel 7:25 also speaks of a period of time when ‘the holy ones of the Supreme One are harassed continually.’
Hann sat tvö tímabil áður en hann dró sig í hlé.
He played two seasons for them before retiring.
Hve langt yrði það tímabil?
How long would that period be?
Sögu hans má skipta í þrjú tímabil: gömlu Akademíuna, mið-Akademíuna og nýju Akademíuna.
There were three periods: the Old, Middle, and New Academy.
5 Sjötugasta ‚sjöundin‘ átti að vera sjö ára tímabil er Gyðingar nytu sérstakrar velvildar.
5 The 70th “week” was to be seven years of special favor extended to the Jews.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tímabil in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.