What does stofna in Icelandic mean?
What is the meaning of the word stofna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stofna in Icelandic.
The word stofna in Icelandic means establish, constitute. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word stofna
establishverb Hann lagði sig kappsamlega fram og var óþreytandi að ferðast um og stofna söfnuði. He exerted himself zealously, traveling extensively and establishing many congregations. |
constituteverb |
See more examples
189 lönd (þar á meðal Ísland) hafa undirritað samning um líffræðilegan fjölbreytileika sem felur í sér að hvert land búi til aðgerðaáætlun um líffræðilegan fjölbreytileika til að vernda og byggja upp stofna í útrýmingarhættu. 189 countries, which are signatory to the Convention on Biological Diversity (Rio Accord), have committed to preparing a Biodiversity Action Plan, a first step at identifying specific endangered species and habitats, country by country. |
Er það áhættusamt þannig að ég stofna heilsunni í voða eða gæti örkumlast? Does it involve thrills that could endanger my health or even cripple me for life? |
Til að heiðra þann sem gaf þeim lífið þurftu þeir að gera allt sem þeir gátu til að stofna ekki öðrum í lífshættu. To honor their Life-Giver, they needed to avoid any action or inaction that could endanger the life of their fellow man. |
En ūađ mig langar virkilega til ađ gera er ađ stofna hárgreiđsluveldi. But what I really want is to own my own hair empire, you know? |
Hvernig getur þú farið sem fyrst aftur til þeirra sem sýndu einhvern áhuga, með það markmið í huga að stofna biblíunám? If not, how can you start a study so that you can enjoy a greater share in teaching others? |
Bann Guðs við því að stofna til hjúskapar við heiðingja var til dæmis mikilvægur þáttur í því að þjóðin í heild ætti gott samband við hann. God’s prohibition on intermarriage with pagans, for example, was essential to the spiritual well-being of the nation as a whole. |
Hvetjið alla til að leggja sig fram við að reyna að stofna biblíunám. Encourage all to concentrate on endeavoring to start studies. |
Hvetjið alla til að bjóða bókina með það að marki að stofna biblíunám og fylgja öllum áhuga eftir. Urge all to offer the book with the goal of starting studies. |
Tökum virkan þátt í boðunar- og kennslustarfinu og leyfum heiminum aldrei að stofna dýrmætu sambandi okkar við Guð í hættu. May we zealously participate in the Kingdom-preaching and disciple-making work, never allowing the world to endanger our precious relationship with God. |
Foreldrar, sem reykja, stofna uppvaxandi börnum sínum einnig í hættu. In addition, smoking parents are also a threat to growing children. |
Þeir áttu rétt á að stofna fjölskyldu og eiga eignir, en höfðu engin pólitísk réttindi. They had the right to have a family and own property, subject to their master's goodwill and permission, but they had no political rights. |
Eftir að faðir minn hafði gengið úr skugga um að ég væri ekki af ásettu ráði að stofna til vandræða og reyna að spilla frama hans í stjórnmálum, skarst hann í leikinn og fékk herskyldu minni frestað um eitt ár. My father, after making sure that I hadn’t become a willful troublemaker who sought to ruin his political career, stepped in and had my compulsory military service postponed for a year. |
6 Trúarleiðtogar, sem ljúga, eru sérstaklega sekir vegna þess að þeir stofna framtíð þeirra sem trúa lygunum í hættu. 6 Religious leaders who lie are especially guilty because they endanger the future life prospects of those who believe their lies. |
Alma og Amúlek fara til Sídom og stofna þar kirkju — Alma læknar Seesrom, sem gengur í kirkjuna — Margir láta skírast og kirkjan eflist — Alma og Amúlek fara til Sarahemla. Alma and Amulek go to Sidom and establish a church—Alma heals Zeezrom, who joins the Church—Many are baptized, and the Church prospers—Alma and Amulek go to Zarahemla. |
7 Einföld leið til að stofna biblíunám væri að segja: 7 Or you might prefer to try a simplified approach for starting a Bible study by saying: |
Það kostaði mikla baráttu að fá að stofna KKÍ, því sum sérsamböndin sem fyrir voru, til dæmis Handknattleikssambandið, beittu sér sérstaklega gegn því. For workers who found it hard to get their shopping due to circumstances such as blackouts, special shopping facilities were set up to get around this problem. |
Til að stofna eigið fyrirtæki. To go into business for ourselves. |
Ég mun ekki stofna ūessari för í hættu fyrir líf eins ūjķfs. I will not risk this quest for the life of one burglar. |
Stofna ég sambandi mínu við Guð og framíðarvon minni í hættu með ákvörðunum mínum? Are my choices endangering my friendship with God and my future reward? |
Ég vil ekki stofna ykkur í hættu međ ūví ađ tala gegn mannræningjunum, I don't want to put any of you in a dangerous position... and ask you to speak out against your traffickers. |
Og ætlar ađ stofna byggingafyrirtæki? Start your own construction company? |
Við erum enn rétt að byrja ferð okkar, en að ganga í hjónaband og stofna fjölskyldu er það allra besta sem ég hef gert. We are still in the beginning of our journey, but getting married and starting a family was the best choice I have ever made. |
Sú staðreynd að afstaða þeirra kynni að stofna öðrum Gyðingum í hættu skipti ekki máli. The fact that their stand might put other Jews in jeopardy was beside the point. |
Ó, Drottinn, hvenær munt þú stofna Síon? O Lord, when wilt thou establish Zion? |
Margir sem eru í međferđ vilja vita hvenær sé rétt ađ stofna til sambands. Lots of people in recovery want to know when's a good time to start dating. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of stofna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.