What does ósköp in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ósköp in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ósköp in Icelandic.

The word ósköp in Icelandic means very. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ósköp

very

adverb

Rödd Jehóva verður ósköp dauf í eyrum þess sem hugsar þannig.
For such a person, the sound of Jehovah’s voice becomes very faint.

See more examples

(Matteus 4: 1-4) Hann átti ósköp lítið sem er til marks um að hann notaði ekki kraft sinn til að afla sér efnislegra hluta.
(Matthew 4:1-4) His meager possessions were evidence that he did not profit materially from the use of his power.
(Orðskviðirnir 22:3) Þótt okkur geti fundist það vandræðalegt eða við þurfum að færa einhverjar fórnir er það ósköp smávægilegt í samanburði við að glata velþóknun Guðs.
(Proverbs 22:3) Whatever embarrassment or sacrifice may be involved, it is minor compared to losing God’s favor.
(Rómverjabréfið 5: 12) Það er ósköp eðlilegt að við skulum velta fyrir okkur hvort dauðinn sé endir alls.
(Romans 5:12) It is only normal for us to wonder if death is the end of it all.
Það er ósköp auðvelt að venja sig á að orða hlutina strangt til tekið rétt en samt villandi.
It would be easy to develop the habit of couching one’s words in terms that are technically accurate but misleading.
Hann stóð augliti til auglitis við Satan, voldugasta og hættulegasta óvin Jehóva. En nú var Jesús ekki voldugur höfuðengill heldur ósköp venjulegur maður af holdi og blóði.
Not as the mighty archangel, but as a mere man of flesh and blood, Jesus had to face Satan, the most powerful and dangerous of all of Jehovah’s enemies.
Það er ósköp eðlilegt að þrá að sjá látna ástvini á ný.
It is only natural that we yearn to see our dead loved ones again.
Öll sú veraldarviska, sem safnað hefur verið saman í aldanna rás, er ósköp léttvæg í samanburði við fræðslu Jehóva sem byggist á óendanlegri visku hans.
Why, all the worldly wisdom of the ages amounts to little when compared with divine instruction based on Jehovah’s infinite wisdom.
(Prédikarinn 1:7) Þetta hljómar ósköp keimlíkt þeim lýsingum á hringrás vatnsins sem lesa má í skólabókum okkar tíma.
(Ecclesiastes 1:7) This sounds like the description of the water cycle found in textbooks today.
Ósköp er gaman að vera svona lítill feitur pabbadreingur, sagði ég og klappaði honum, hélt síðan áfram að láta niður.
“How nice it is to be such a chubby little daddy’s-boy,” I said and patted him, and then went on with my packing.
Sumir búa ósköp einfaldlega yfir meiri innri styrk en aðrir til að bera sorg sína, en þeir þarfnast líka hughreystingar og stuðnings.
Some may simply have more inner strength to bear their grief, but they also have need of comfort and support.
Það er ósköp eðlilegt að vilja síður segja frá einhverju sem þú skammast þín fyrir.
Naturally, you might prefer to withhold embarrassing information.
Hvernig getur heimilistölvan, sem er svo ósköp sakleysisleg að sjá, stofnað manni í hættu?
How can something that looks so innocent and safe —a computer terminal right in your own home— actually present a danger to you?
Uppskera kristna heimsins í Afríku er því á heildina litið ósköp dapurleg. Hún einkennist af átakanlegri sundrung, tortryggni og „kristinni heiðni.“
Hence, Christendom’s African harvest as a whole is an unhappy one, characterized by shocking disunity, distrust, and “Christopaganism.”
17 Lífið er reyndar ósköp stutt.
17 True, life is short.
15 Hvað hjálpaði Jósef að taka rétta stefnu þótt það hefði verið ósköp auðvelt að láta undan?
15 What helped Joseph to take the right course when it would have been so easy to succumb?
23 Þér finnst þú kannski vera ósköp venjuleg manneskja en mundu að Jehóva gleymir aldrei verki þínu og kærleikanum sem þú sýnir heilögu nafni hans.
23 You may think of yourself as just an average person, but bear in mind that Jehovah will never forget your work and the love you show for his holy name.
17 Ef við hugsum til spádómsins í 1. Mósebók 3:15 getum við gert okkur í hugarlund hve Satan var mikið í mun að ráðast á Ísraelsmenn sem voru ósköp varnarlitlir.
17 In view of the divine prophecy of Genesis 3:15, Satan may have been desperate as he looked for an opportunity to attack the vulnerable Israelites.
Ég horfði upp á nasismann heltaka ósköp venjulegt fólk.
I saw throngs of hitherto normal citizens get caught up in Nazi hysteria.
Mikil ósköp, sagði hann, m-m-m-ég man eflir lángömmu minnar ljúfu.
“Goodness me,” he said, “m-m-m-I remember my darling great-grandmother.
Það hljómar ósköp einfalt af vörum þeirra en veruleikinn er miklu flóknari.
They make it sound simple, but it is very complex.
[Stjörnuspeki] er svo sem ósköp skaðlaus, en sem vísindi á hún sér engan grundvöll.“
[Astrology] is all pretty harmless stuff, but as any kind of science it is quite baseless.”
Margir hugsa ósköp svipað um jarðlífið.
Many people view life on earth in a similar way.
13 Hinn hyggni Ísraelskonungur Salómon komst að raun um að glaðværð er ósköp lítils virði.
13 Israel’s discerning King Solomon learned that frivolity means very little.
Engu að síður „virðast þeir almennt séð bera ósköp litla virðingu fyrir nokkrum sköpuðum hlut,“ segir Bruce MacGregor sem er gamalreyndur framhaldsskólakennari.
However, “as a trend,” notes veteran high- school teacher Bruce MacGregor, “they seem to have very little respect for anything.”
JÖRÐIN er ósköp smá í samanburði við víðáttur alheimsins.
COMPARED with the vast universe, the earth is very small.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ósköp in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.