What does miðla in Icelandic mean?
What is the meaning of the word miðla in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use miðla in Icelandic.
The word miðla in Icelandic means share, communicate, convey. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word miðla
shareverb noun Verkefni ykkar er að miðla trú ykkar og vera óttalausar. Your task is to share your beliefs and to not be afraid. |
communicateverb Orð, rituð eða töluð, sett saman í ákveðið mynstur til þess að miðla upplýsingum, hugsunum og hugmyndum. Words, written or spoken, put together in specific patterns in order to communicate information, thoughts, and ideas. |
conveyverb Mundu að markmiðið með lestrinum er að miðla hugmyndum en ekki að lesa upp orð. Remember that your objective should be to convey thoughts, not merely to say words. |
See more examples
Þeir eru hvattir til að setja gott fordæmi með því að vera „bindindissamir, heiðvirðir, hóglátir, heilbrigðir í trúnni . . . í háttalagi sínu eins og heilögum sæmir,“ og miðla öðrum ríkulega af visku sinni og reynslu. They are urged to set fine examples in being “moderate in habits, serious, sound in mind, healthy in faith, . . . reverent in behavior,” freely sharing their wisdom and experience with others. |
Það sem jafnvel er mikilvægara, er að trúfastir meðlimir munu ætíð hafa anda hans með sér, sér til handleiðslu, er þeir leitast við að taka þátt í hinu mikla verki að miðla hinu endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists. Even more important, faithful members will always have the Savior’s Spirit to be with them to guide them as they seek to participate in the great work of sharing the restored gospel of Jesus Christ. |
Ef við lifum í andanum leggjum við hart að okkur til að sjá fyrir fjölskyldunni og líka til að hafa „eitthvað að miðla þeim sem þurfandi er“. If we are living and walking by holy spirit, we will work hard so that we can care for our family and also have “something to distribute to someone in need.” |
Til að ná þessu fram skal stofnunin safna, bera saman, meta og miðla viðeigandi vísinda- og tæknigögnum. To achieve this, the centre shall collect, collate, evaluate and disseminate relevant scientific and technical data, including typing information. |
Kynnið ykkur efnið sem hér er í bænaranda og leitið innblásturs til að vita hverju best er að miðla. Prayerfully study this material and seek for inspiration to know what to share. |
Vaxtarskeiðinu var enn ekki lokið og boðleiðin, sem átti að nota til að miðla andlegri fæðu, var enn í mótun. They were still in the growing season, and the arrangement for a channel to provide spiritual food was still taking shape. |
Er ég vinn að áframhaldandi framþróun, mun ég lifa eftir boðorðunum, þjóna öðrum og þroska gjafir mínar og hæfileika og miðla af þeim. As I continue to progress, I will keep the commandments, serve others, and develop and share my gifts and talents. |
Markmið stofnunarinnar var að miðla þekkingu um tungumál og menningu Norðurlandanna í Finnlandi og þekkingu um finnsku og menningu Finnlands annars staðar á Norðurlöndum. The Institute also aims to spread knowledge about the Finnish language and culture to the other Nordic countries. |
Árið 2002 voru flestir stofnendur hættir og hlutverk hópsins fyrst og fremst að miðla upplýsingum. From 2002 on, most teams have their names with the sponsor first. |
Og haltu áfram að miðla okkur... úr einkafjársjóði þínum um Lecter And keep all those wonderful items... from your personal Lecter treasure trove coming |
(Sálmur 119:105) Það er mikill heiður að miðla þessum dásamlegu biblíusannindum til þeirra sem þurfa nauðsynlega á þeim að halda. (Psalm 119:105) What a privilege it is to carry the wonderful message of truth to those who are in dire need of it! |
Orð, rituð eða töluð, sett saman í ákveðið mynstur til þess að miðla upplýsingum, hugsunum og hugmyndum. Words, written or spoken, put together in specific patterns in order to communicate information, thoughts, and ideas. |
Leyfið mér að miðla nokkrum hugmyndum sem geta komið í veg fyrir að andlegur myrkvi valdi okkur varanlegum andlegum skaða. Let me share some thoughts that may assist us in preventing spiritual eclipse from causing us permanent spiritual damage. |
4:16) Þegar Páll talar hér um fræðslu átti hann ekki einungis við það að miðla upplýsingum. 4:16) The kind of teaching that Paul had in mind is not the mere imparting of knowledge. |
* Miðla öðrum einhverju um aðra sem jákvætt er. * Share with others positive things you know about someone. |
4:8) Þess vegna erum við núna í aðstöðu til að miðla öðrum af þekkingu okkar. 4:8) Therefore, we are now in a position to share our knowledge with others. |
Þeir komust að raun um að mikil blessun frá Jehóva fylgdi því að vera „örlátir, fúsir að miðla öðrum“ og einnig að það styrkti von þeirra um ‚hið sanna líf.‘ They found that being “liberal, ready to share,” brought rich blessings from Jehovah and strengthened their hope of enjoying “the real life.” |
Ég ætla að miðla ykkur sögu Noelle Pikus-Pace, sem er ein af þessu íþróttafólki Síðari daga heilagra, svo þið fáið skilið mikilvægið. For you to feel that urgency, I first share the story of Noelle Pikus-Pace, one of those Latter-day Saint athletes. |
(Matteus 26:39) Þegar um er að ræða að miðla öðrum fagnaðarerindinu um ríkið verða þjónar Jehóva að gera vilja Guðs, ekki sinn eigin — það sem hann vill, ekki það sem þeir kunna að vilja. (Matthew 26:39) In the matter of giving others the good news of the Kingdom, Jehovah’s servants must do God’s will, not their own —what he wants, not what they may want. |
Hvað getur veitt meiri gleði en að miðla börnum Guðs sannleika eilífðar? What could be more joyful than sharing the truths of eternity with God’s children? |
Hefurðu sterka löngun til að miðla öðrum þeirri dýrmætu þekkingu sem þú hefur? Do you feel impelled to share the precious knowledge that you have? |
Inn í þennan ættlegg myndi koma konungdómur og hann myndi með einhverjum hætti miðla blessun, ekki aðeins einni ætt heldur mönnum meðal allra þjóða. This line would involve kingship, and it would somehow allow for a blessing for not just one family but humans of all lands. |
9 Þessi trúi þjónshópur hefur notað Biblíu- og smáritafélagið Varðturninn til að miðla andlegri næringu til allra votta Jehóva. 9 This faithful slave class has been using the Watch Tower Bible and Tract Society to provide spiritual nourishment for all of Jehovah’s Witnesses. |
1 Fyrir mörgum öldum síðan sagði Páll postuli Tímóteusi að hvetja trúbræður sína til að „gjöra gott, vera ríkir af góðum verkum, örlátir, fúsir að miðla öðrum.“ 1 Centuries ago the apostle Paul instructed Timothy to encourage fellow believers “to work at good, to be rich in fine works, to be liberal, ready to share.” |
Að leita að, safna, bera saman, meta og miðla viðeigandi vísinda- og tæknigögnum Search, collect, collate, evaluate and disseminate relevant scientific and technical data |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of miðla in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.