Was bedeutet þjóð in Isländisch?
Was ist die Bedeutung des Wortes þjóð in Isländisch? Der Artikel erklärt die vollständige Bedeutung, Aussprache zusammen mit zweisprachigen Beispielen und Anweisungen zur Verwendung von þjóð in Isländisch.
Das Wort þjóð in Isländisch bedeutet Nation, Volk, Leute, Nation. Um mehr zu erfahren, lesen Sie bitte die Details unten.
Bedeutung des Wortes þjóð
Nationnounfeminine Hinn minnsti skal verða að þúsund og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð. Der Kleine selbst wird zu einem Tausend werden und der Geringe zu einer mächtigen Nation. |
Volknounneuter Og nú vil ég fagna. Og á morgun mun ég einnig láta þjóð mína fagna. Und nun will ich mich freuen, und morgen will ich dafür sorgen, daß auch mein Volk sich freut. |
Leutenounp En það fór á annan veg og hún fékk ást bæði á landi og þjóð. Doch sie schaffte es und gewann Land und Leute lieb. |
Nationnoun (Kollektive von Menschen, denen gemeinsame kulturelle Merkmale zugeschrieben werden) Hinn minnsti skal verða að þúsund og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð. Der Kleine selbst wird zu einem Tausend werden und der Geringe zu einer mächtigen Nation. |
Weitere Beispiele anzeigen
Hvernig átti þjóð Guðs til forna að koma fram við útlendinga, samanber 2. Mósebók 23:9, og hvers vegna? Wie sollte Gottes Volk in alter Zeit gemäß 2. Mose 23:9 Fremde behandeln, und warum? |
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“ Jesus bemerkte, daß viele erneut von der reinen Anbetung Jehovas abgefallen waren, und sagte: „Das Königreich Gottes wird von euch genommen und einer Nation gegeben werden, die dessen Früchte hervorbringt“ (Matthäus 21:43). |
Þjóð vor sligast undan okinu Unser Land erliegt dem Joch |
3 Ísraelsættkvíslirnar 12 voru ein sameinuð þjóð í rösklega 500 ár frá því að þær yfirgáfu Egyptaland fram yfir dauða Salómons Davíðssonar. 3 Vom Auszug aus Ägypten bis zum Tod Salomos, des Sohnes Davids — eine Zeit von etwas mehr als 500 Jahren —, waren die zwölf Stämme Israels eine geeinte Nation. |
Þar að auki gaf Guð þjóð sinni það frelsi sem hann hafði heitið henni. Außerdem gab Gott seinem Volk die versprochene Freiheit. |
23 Og þeir munu aðstoða þjóð mína, leifar Jakobs ásamt öllum þeim af Ísraelsætt, sem koma munu, við að reisa borg, sem nefnd verður aNýja Jerúsalem. 23 und sie werden meinem Volk beistehen, dem Überrest von Jakob, und auch allen vom Haus Israel, die kommen werden, um eine Stadt zu bauen, die das aNeue Jerusalem heißen wird. |
Jehóva gaf þjóð sinni eftirfarandi fyrirmæli: „Eigi skalt þú mægjast við þær. Jehova wies sein Volk an: „Du sollst kein Ehebündnis mit ihnen eingehen. |
Hann sagði eitt sinn um þjóð sína Ísrael, eða Efraím: „Ég kenndi Efraím að ganga og tók þá á arma mér. . . . Er sagte über sein Volk Israel oder Ephraim: „Ich lehrte Ephraim gehen, nahm sie auf meine Arme . . . |
Jehóva hafnaði þeim og valdi sér nýja þjóð, hinn andlega Ísrael. – Matt. Jehova sagte sich daraufhin von seinem Volk los und erwählte sich eine neue Nation: das geistige Israel (Mat. |
6 „Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki.“ 6 „Nation wird sich gegen Nation erheben und Königreich gegen Königreich“ (Matthäus 24:7). |
Á heimsmælikvarða eru vottar Jehóva orðnir að ‚voldugri þjóð‘ — fjölmennari sem sameinaður söfnuður um allan hnöttinn en að minnsta kosti 80 sjálfstæðar þjóðir.“ Weltweit gesehen, sind Jehovas Zeugen ‚zu einer mächtigen Nation‘ geworden — als vereinte globale Versammlung ist ihre Zahl größer als die jeweilige Bevölkerungszahl von mindestens 80 unabhängigen Staaten der Welt.“ |
Hjarta mitt þenst út af kærleika og aðdáun vegna hinna trúföstu og hlýðnu þegna þessarar kirkju með sérhverri þjóð, kynkvísl, tungu og lýð. Ich hege große Liebe und Bewunderung für die treuen und gehorsamen Mitglieder dieser Kirche aus jeder Nation, jedem Geschlecht, jeder Sprache und jedem Volk. |
Þegar hann kom til jarðar höfnuðu flestir af hans eigin þjóð, Gyðingarnir, honum. Als er sich jedoch auf der Erde befand, wurde er von der Mehrheit seines eigenen Volkes, den Juden, verworfen. |
(Sjá einnig greinarnar „Jehóva opnaði leiðina“ og „Hvernig ‚hinn minnsti‘ varð að ‚voldugri þjóð‘“.) (Siehe auch die Kästen „Jehova machte es möglich“ und „Wie ‚der Kleine‘ zu einer ‚mächtigen Nation‘ wurde“.) |
Þessi „þjóð“ er fjölmennari en um 92 einstakar þjóðir og ríki heims. Diese Nation ist volkreicher als 92 Länder und geopolitische Regionen der Erde. |
Enginn vafi leikur á því að við höfum séð ‚þjóð rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki‘ og að riddari Opinberunarbókarinnar á rauða hestinum hefur stráð dauða og tortímingu um allan hnöttinn. Es besteht kein Zweifel: wir haben gesehen, daß sich ‘Nation gegen Nation und Königreich gegen Königreich’ erhoben hat und daß der Reiter auf dem feuerfarbenen Pferd aus der Offenbarung auf der Erde ein großes Hinschlachten ausgelöst hat (Matthäus 24:7; Offenbarung 6:4). |
En Jehóva lofar að hann muni flytja þjóð sína aftur til landsins eftir 70 ár. Doch Jehova hat versprochen, dass er sein Volk nach 70 Jahren wieder dorthin zurückbringen wird. |
Ef Ísraelsmaður hafnaði lögum Guðs gat hann spillt öðrum svo að Guð bætti við: „[Ég vil] uppræta hann úr þjóð sinni.“ (3. Israeliten, die Gottes Gesetze nicht anerkannten, konnten andere verunreinigen; deshalb fügte Gott hinzu: „Ich werde sie tatsächlich von den Reihen ihres Volkes abschneiden“ (3. |
Það ber vitni um að honum er annt um fólk af öllum þjóðum, ættkvíslum og tungum, ekki aðeins um eina þjóð. — Postulasagan 10:34, 35. Seine Fürsorge zeigt deutlich, dass ihm nicht nur e i n e Nation am Herzen liegt, sondern Menschen aus allen Nationen, Stämmen und Sprachen (Apostelgeschichte 10:34, 35). |
Jehóva boðaði að þjóð sín, sem var í útlegð í Babýlon, skyldi snúa aftur heim til ættjarðar sinnar. Jehova sagte voraus, dass sein Volk aus der Babylonischen Gefangenschaft in sein Heimatland zurückkehren würde. |
12 Jesús sagði að þetta tímabil hæfist með þessum atburðum: „Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum.“ 12 Jesus sagte, dieser Zeitabschnitt werde mit folgenden Ereignissen beginnen: „Nation wird sich gegen Nation erheben und Königreich gegen Königreich, und es wird Lebensmittelknappheit und Erdbeben an einem Ort nach dem anderen geben“ (Matthäus 24:7). |
20 Hinar smurðu leifar eru útvalin þjóð Jehóva og múgurinn mikli, sem streymir til samfélags við þá, uppsker með þeim þá blessun sem fylgir sannri guðsdýrkun. 20 Der gesalbte Überrest bildet Jehovas besonderes Volk, und die große Volksmenge, die herbeiströmt, um sich diesem anzuschließen, genießt mit ihm zusammen die Segnungen der wahren Anbetung (Sacharja 8:23). |
„Engin þjóð skal sverð reiða að annarri þjóð, og ekki skulu þær temja sér hernað framar.“ — Jesaja 2:4. „Nation wird nicht gegen Nation das Schwert erheben, auch werden sie den Krieg nicht mehr lernen“ (Jesaja 2:4) |
Hvers vegna skapaði Jehóva nýja „þjóð“ í stað Ísraels að holdinu? Warum schuf Jehova eine neue „Nation“ als Ersatz für das natürliche Israel? |
Þegar Jehóva sagði Salómon að hann mætti biðja um hvað sem væri bað hann um visku til að stjórna þjóð sinni. Jehova hatte ihm ja gesagt, er dürfe sich etwas von ihm wünschen, worauf Salomo um Weisheit bat, damit er dem Volk ein guter König sein könnte. |
Lass uns Isländisch lernen
Da Sie jetzt also mehr über die Bedeutung von þjóð in Isländisch wissen, können Sie anhand ausgewählter Beispiele lernen, wie man sie verwendet und wie man sie verwendet lesen Sie sie. Und denken Sie daran, die von uns vorgeschlagenen verwandten Wörter zu lernen. Unsere Website wird ständig mit neuen Wörtern und neuen Beispielen aktualisiert, sodass Sie die Bedeutung anderer Wörter, die Sie in Isländisch nicht kennen, nachschlagen können.
Aktualisierte Wörter von Isländisch
Kennst du Isländisch
Isländisch ist eine germanische Sprache und die Amtssprache Islands. Es ist eine indogermanische Sprache, die zum nordgermanischen Zweig der germanischen Sprachgruppe gehört. Die Mehrheit der Isländischsprachigen lebt in Island, etwa 320.000. Mehr als 8.000 isländische Muttersprachler leben in Dänemark. Die Sprache wird auch von etwa 5.000 Menschen in den Vereinigten Staaten und von mehr als 1.400 Menschen in Kanada gesprochen. Obwohl 97 % der isländischen Bevölkerung Isländisch als ihre Muttersprache betrachten, nimmt die Zahl der Sprecher in Gemeinschaften außerhalb Islands ab, insbesondere in Kanada.